Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
3.11.2006 | 19:18
Magnús Stefánsson - launamunur kynjanna
Það er eins og það gleymist líka varðandi lífeyrisréttindi kvenna. Ef kona tekur sér barnseignarleyfi, þá missir hún að sama skapi lífeyrisréttindi þegar fram í sækir.
Launin eru það sem hún missir í augnablikinu, en það eru fleiri hlutir sem ber að taka tillit til.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)