Krydsild = kryddsíld eða skotlína

Tungumálakunnátta íslendinga hefur alltaf verið einstök. Ef menn kunna næstum því tungumál, þá þykir það nóg.

Skemmtilegt dæmi um það er þýðingin á danska fréttaskýringa og viðtalsþáttnum "Krydsild" sem forsprakkar fréttamennsku á Íslandi sneru yfir í Kryddsíld og bjóða upp á bjór og með því. Fyndið og elegant í sama pakka.

Krydsild er samsett úr tveimur orðum, kryds og ild, og á að þýða "í skotlínu" og er samkvæmt því nærmynd af ákveðnum málum í þjóðfélagsumræðunni hverju sinni. Ég vona bara að fólk almennt fatti það og geri kröfur í stil við það.

Flott grein hjá Einari Má Guðmundssyni.


mbl.is Kryddlegin Baugshjörtu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband